Kolgrímu ræktun 2006-2017
   
  • Heim
  • Fréttir
  • Um okkur
  • Hundarnir
  • Hvolpar
  • Myndir

Von er á hvolpum í lok September 2015

9/1/2015

1 Comment

 
Við eigum von á hvolpum í enda September undan Whiskey og Hope

Kolgrímu ræktun er með frammúrskarandi árangur bæði í vinnu og á ræktunarsýningum. 

Allar upplýsingar í síma 8970702 (Sirrý)


1 Comment
'Asgeir Einarsson
7/30/2018 06:14:20 am

Sæl vertu Sirry Halla.
Við höfum talað saman áður. Félagið benti á þig. Ég staðfesti að ég hef áhuga á að fá hreinræktaðan séffer hvolp hjá þér, snögghærða tík. Ég er vanur hundahaldi og uppeldi bæði Labrador veiðihunda og Séffer heimilishunda. Frábær dýr. Vinsamlegast staðfestu móttöku á þessu erindi og ég hef samband við þig við næsta got um miðjan septemeber n.k. Kveðja Ásgeir Einarsson, sími 861.1154.

Reply



Leave a Reply.

    Categories

    All

WEB: Alexandra Eyþórsdóttir
Proudly powered by Weebly